Natural.is var stofnað af Helga Jean Claessen – en hann vildi búa til vettvang til að fá það besta út úr lífinu á náttúrulegan hátt. Hér inni eru greinar um allt sem tengist heilsu á andlega og líkamlegan hátt – ásamt vefverslun með 100% kakó.